Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007
29.4.2007 | 15:39
21,2 gráður
Hvað er hægt að hafa það betra 29 apríl, það var opið í Hlíðarfjalli til kl 15. í dag. Að fara á skíði í svona veðri hlýtur að vera meiriháttar.
Ekkert útlit fyrir breytingar fyrr en á miðvikudag eða jafnvel fimmtudag.
Maður situr hér úti á palli og er að gramsa í tölvunni um leið og maður nýtur sólarinnar.
Glæst.
28.4.2007 | 13:51
Hér á Akureyri
Opið í Hlíðarfjalli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.4.2007 | 13:48
Það er
spurning í sambandi við fluvöllinn hvort hann fari ekki í kaf á næstu árum ef hlýnun jarðar verður ein og Bretarnir eru að spá hér í annari frétt?
http://mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1266890
Yfir 60% landsmanna telja að flugvöllur eigi að vera í Vatnsmýri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.4.2007 | 13:28
Þetta
Byrjað að hleypa umferð í gegn á Öxnadalsheiði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.4.2007 | 16:28
Hverni er þetta hægt
Tveir voru búnir að missa ökuleyfi og einn sem aldrei hefur haft fyrir því að taka það.
Þetta sýnir manni að eftilit með ökumönnum er í raun lítið, ef hægt er að aka próflaust jafnvel árum saman.
Fimm grunaðir um ölvun við akstur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.4.2007 | 11:39
Heima
Eftir að vera búinn að vera viku á R-víkursvæðinu þarf maður góða hvíld, því stressið og asinn á öllu og öllum er með ólíkindum. Það er gott að vera kominn heim í rólegheitin auk þess sem Fröken Bíða var mjög ánægð þegar ég sótti hana á Gistiheimiliða hjá Elvu í morgunn.
Reykingar leysið gengur vel, kominn mánuður og allt á réttri leið. Fer bráðum að hætta að filgjast með fréttum því þetta er ekkert nema hundleiðinleg pólitík og allir með sömu loforðin sem þeir svo svíkja um leið og búið er að kjósa eins og þeir gera venjulega.
Ekki meira að sinni.
19.4.2007 | 10:37
Fíkniefni 2
Fíkniefni fundust á höfuðborgarsvæðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.4.2007 | 10:33
Kannabisefni
Ég er svolítið forvitin um hve mikið magn lítilræði er. Er það gramm, grömm, kíló eða eitthvað allt annað?
Kannabisefni fundust í Borgarnesi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.4.2007 | 12:52
Það
Lekandatilfellum fjölgar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Eldri færslur
2020
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar