Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007

Allra veðra von

Á miðnætti síðustu nótt var 5 gráður á Akureyri, klukkan 3 í nótt var komin snjókoma og skafrenningur.  Hver er að tala um skrítið veður, þetta er ekki veður bara sýnishorn.
mbl.is Allra veðra von
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ráðherrann slapp

Haga akstri eftir aðstæðum hverju sinni.Joyful   Gildir líka fyrir ráðherra.Cool
mbl.is Ráðherrann slapp ómeiddur úr bílveltu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Væri þetta

ekki fínt fyrir Harry prins og félaga?  Hann fengi kanski frið til að kyssa dömur.
mbl.is Verkfræðingar hanna hulinsskikkju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Harry prins

Og svo fór hann líka tvisvar á klósettið, en ekki er vita hvort hann var að gera no 1 eða 2.
mbl.is Harry prins og vinkona hans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

2. aprlí

Þessi dagur er svolítið merkilegur hjá mér.  1967 þennan dag fermdist ég í Akureyrarkirkju og þennan dag 1977 fæddist örverpið sem kost á fertugs aldurinn æi dag.

Þessi dagur hefur reynst mér vel og gerir það vonandi áfram.

Reyklaysið gengur bara mjög vel, engin löngun þótt svo að konan reykji.


« Fyrri síða

Höfundur

Hilmar Guðmundsson
Hilmar Guðmundsson
Málefni fatlaðra og aldraðra er mér ofarlega í huga.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband