Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007

Kosningar

Jæja þá er stundinn runnin upp kosningar í dag og stjórnin fallinn samkvæmt skoðunnarkönnunum.

I dag er tímataka í formúlu og í kvöld júró á undan kosningarsjónvarpi, þanig að það er nó að horfa á.

Reykinga leysið gengur vel.

Nú í vor hefur haustað óvenju snemma, því í aprí fór hitinn yfir 20° gráður, en hangir nú í um 2 gráðum og norðan garra, sem sé skít kalt.


Það eina

rétta sem hún getur gert úr því sem komið er.  Einhver mörk verða að vera á umfjöllun um persónuleg mál.


mbl.is Umhverfisráðherra ætlar að kæra umfjöllun til siðanefndar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Veður

það hefur heldur kólnað hjá okkur í gær og dag, kl: 9 var hitin 1,2 gráður en fyrir þremurdögum 20.

Reykingar leysið gengur vel, komnar 6 vikur og engin löngum sem heitið getur, alveg laus við löngun síðustu 2 vikur, þannig að nú fer þetta að verða létt úr þessu.

Átti von á Sonar syni í heimsókn í gær en ekkert varð af því vegna þess að móðir hans fór í aðgerð, en þau koma bara sýðar þegar betur stendur á.

Ég fer út að ganga á hverjum degi og smá saman lengist þessi hringur sem ég geng, vonandi að það haldi áfram, þó að sumir dagar séu erfiðir fyrir skrokkinn, en það þíðir ekkert að röfla út af því, það lagast ekkert við það.

Ekki meira að sinni.


Svindl

Eru ekki þektir ráðamenn í USA þekktir fyrir að svindla á prófum sem og öðru?  Þetta hýtur að vera framtíðar ríkistjórn Bandaríkjanna. 
mbl.is 34 nemendur svindluðu á prófi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Höfundur

Hilmar Guðmundsson
Hilmar Guðmundsson
Málefni fatlaðra og aldraðra er mér ofarlega í huga.

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband