Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007

Skríll

Koma þessi skrílslæti bíladögum eitthvað við?

Eru ekki Íslendingar bara svona eins og kýrnar þegar þeim er hleypt út á vorin?

Eða eins og Guðni mundi segja: Þar sem tveir Íslendingar koma saman verða hópsalgsmál.


mbl.is Mikill fjöldi fólks á Bíladögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Jafnrétti

Í kvöld var ég að horfa á mynd um spilafíkn, þar kom fram að fyrir tuttugu árum voru konur 5% spilafíkla en í dag 50%, (jafnrétti náð). 

Spurningin er geta konur ekki náð  jafnrétti með eigin framfylgi í öðrum þáttum heldur en í fíkn.

Bora svona eitthvað sem mér datt í hug.


Marta Guðmundsdóttir kemur til Reykjavíkur í dag

Níels Magnússon til Hólmavíkur, Gunnar Andrésson til Siglufjarðar, Ágúst Pétursson til Dalvíkur..........


mbl.is Marta Guðmundsdóttir kemur til Reykjavíkur í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bankarán

Væri ekki rétt að tala um rán frekar en ráð, því annað eins hefur ekki gerst síðan eftirlaunafrumvarpið var samþykkt fyrir Davíð?
mbl.is Bankaráð Seðlabankans gagnrýnt á Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Formúla

Ég hef ekki séð annan ein árekstur síða í keppninni A1 2005 og 2006 þegar japanski ökumaðurinn missti stjórn á bílnum og lenti á steinvegg.

Alveg ótrúlegt að menn skuli sleppa lifandi út úr þessu og jafnvel standa upp og labba í burtu.

Það sýnir bara hvað öriggið er mikið í aksturs íþróttum.


mbl.is Kubica útskrifaður og ók sjálfur BMW á brott
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Hilmar Guðmundsson
Hilmar Guðmundsson
Málefni fatlaðra og aldraðra er mér ofarlega í huga.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband