Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007
12.6.2007 | 11:08
Dæmd
Það var eins gott að hún stal ekki klósettpappír.
Dæmd fyrir hringastuld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.6.2007 | 02:01
Klósettpappír
Mrs Butts hefur kannski verið búinn að hirða allan pappírinn þarna líka.
París þorir ekki á salernið í fangelsinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.6.2007 | 01:54
A-Þýskaland
Við þurfum ekkert að vera að fara þangað til að sjá kjaramun, því hér á Akureyri og nágrenni eru kjör mun verri en á Reykjavíkursvæðinu.
Verri kjör í A-Þýskalandi en í vesturhlutanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.6.2007 | 01:48
Blindur
Hér voru/eru bræður á áttræðisaldri sem fara saman á rúntinn sem er bara í góðu lagi, nema að sá sem keyrir er blindur og hinn hefur aldrei tekið bílpróf.
Dæmdir til fangelsisvistar fyrir að ráða blindan mann til að byggja brú | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.6.2007 | 01:43
Líf eftir dauðann
Á einhverju þurfa þau að lifa
Ekkja og sonur Slobodan Milosevic grunuð um að hafa stjórnað smyglhring | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.6.2007 | 01:30
Synti til Hafnarfjarðar
Og fór í Fjarðarkaup, að því loknu hoppaði hann heim á annarri hendinni.
Synti til Hafnarfjarðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Og Bush er að skoða frystirinn í Hvíta húsinu, hvort hann sé nógu stór.
Lavrov hvetur Bandaríkjamenn til að frysta áætlanir um eldflaugavarnir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.6.2007 | 22:53
Lirfufaraldur
Er ekki hægt að nýta þetta til manneldis? Ætti að vera próteinríkt allaveganna.
Lirfufaraldur í austurhluta Rússlands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.6.2007 | 22:47
Lewis Hamilton
Ótrúlegur þessi drengur.
Hamilton á ráspól í fyrsta sinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.6.2007 | 14:31
Spurningar
Það eru ýmsar spurningar sem vakna svo sem:
Hver er leyfilegur hámarkshraði á hjólastól?
Er þetta heimsmet í hraðakstri á hjólastól? (ef svo er ekki hvert er þá heimsmetið? )
Hvað var maðurinn að gera fyrir framan vörubifreiðina?
Verður keppt í þessu í framtíðinni? (þá kannski á ólimpíuleikunum? )
Brunað eftir hraðbraut í hjólastól á 80 km hraða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Eldri færslur
2020
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið komið inn á bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
- Vatnsleki hjá Brauð & co
- Má segja að þetta gos hafi þjófstartað
- Hraunið við bílastæði Bláa lónsins
- Stal munum úr starfsmannaaðstöðu
- Virknin dregist saman um 600 metra
- Rafmagn komið á: Engin viðgerð fyrr en eftir gosið
- Erum í miðri hrinu: Styttist í Eldvörp
- Fylla í skörð í varnargarði
- Ábyrgt stjórnvald hljóti að áfrýja
- Blóðkám á vegg ráðhússins
- Mæðgur dæmdar til að greiða 64 milljónir