Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007

Vísindi

Var að lesa grein um danskan vísinda mann sem segist vera búinn að sanna það að hlýnun jarðar sé vegna sólgosa en ekki af manna völdum.  Sami maður sagði að hlýnum á mars síðustu 15 á væri í samræmi við hlýnun á jörð, en á mars eru bara tvö farartæki af mannavöldum og ekki geta þau mengað svo mikið að hlýnum á mars sé af þeirra völdum.
mbl.is Íslenskir jöklar horfnir eftir 200 ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Mikið álag

Verðandi foreldrar ath. hvernig væri að dreifa álaginu aðeins betur?  Til dæmis með því að auglýsa þegar til frjóvgunar kemur eða hafa samráð, því það er ekki brot á samkeppnislögum.


mbl.is Mikið álag á starfsfólki kvennadeildar LSH
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gisele Bundchen

Aumingja Benedikt, hann er bara að framfylgja nokkur hundruð ára gömlum lögum.  Ekki honum að kenna, hvernig væri að ræða við höfund þess rits sem Benedikt vitna í?


mbl.is Gisele Bundchen gagnrýnir kaþólsku kirkjuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bush

Hann gerir líka lítið úr stríðinu í Írak.  En allir sjá hvernig það er nú.
mbl.is Bush gerir lítið úr deilunni við Rússa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ugla hjálpaði Finnum að sigra

Skyldi ver hægt að fá hana leigða eða keypta fyrir landsliðið?  Mætti reyna.
mbl.is Ugla hjálpaði Finnum að sigra Belga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tap

Áður en leikir hófst vorum við búinn að tapa þessum leik, það var augljóst þegar þjóðsöngvar voru fluttir.  Þetta er sá allra besti flutning á okkar þjóðsöng sem ég hef heyrt á knattspyrnuleik.

Þar af leiðandi voru Svíar búnir að vinna, gull falleg kona með góðan flutning hvað er hægt að biðja um betra?


mbl.is Íslendingar sáu aldrei til sólar í fimm marka tapleik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Svefnlyf

Hvaða svefnlyf eru notuð kannski Rohipnol afgangar sem voru teknir úr umferð eftir svefnnauðganir?
mbl.is Svefnlyfjum beitt á sílamáv í vísindaskyni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Hilmar Guðmundsson
Hilmar Guðmundsson
Málefni fatlaðra og aldraðra er mér ofarlega í huga.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband