5.9.2007 | 12:25
45. Ljóđ Plágan
Höfundur: Guđmundur Árni Valgeirsson
Auđbrekku
f: 11.11.1923 d: 17.04.1976
PLÁGAN
Margt er ţađ sem manninn kvelur
og mannslíkaminn í sér felur,
ţar leynist meinsemd ein og ein.
Höfuđţyngsli blöđrubólga
bakverkur og maga ólga.
Sjúkdómarnir verka víđa,
viđ ţá erfitt mjög ađ stríđa,
og léttvćg talin lćknis ráđ.
Enda nokkuđ oft ţađ skeđur,
ađ einhver saddur heiminn kveđur
og nafniđ hans í skruddu skráđ.
Krabbamein í maga og lungum
á mönnum sumum frekar ungum,
er býsna algengt orđiđ nú.
Sagt of mikiđ sumir éti
af seiddu brauđi og hangi keti,
í maga stafi af meinsemd sú.
Víđa er lungna krabbi á kreiki
og komi helst í ţá sem reyki
sígarettur, sagt er mér.
En lćkna eru ađ grúska og greina,
grafast fyrir mein og reyna
ađ sigra ţennan sýkla her.
Já margt er erfitt manna böliđ,
ţó menn fái ekki sterka öliđ,
sem brauđi mundi breyta í stein.
Ţó er eitt samt öllu verra,
sem angra marga landsins herra,
andleg kýli og krabbamein.
Ţessi pest er plágan versta,
pest sem hefur smitađ flesta,
en lítiđ frá í göngum greint.
Hún virđist aukast ár frá ári,
og ekkert lát á ţessu fári,
ólćknandi - - alveg hreint.
Ţetta er orđin ţjóđar plága,
ţjakar bćđi háa og lága,
sig ekki margur út úr sker.
Ţađ snemma berst í barnsins huga
og breiđist út ef nokkur smuga
opin finnst og ávöxt ber.
Enda er flest hér orđiđ rotiđ,
og allt ţađ góđa niđur brotiđ,
ţví haturs blómiđ heljar, grćr.
Međ ánćgju hiklaust ađra hendi
af sér margur kappinn brenndi,
ef nćsti mađur missti tvćr.
Kristnir menn í kristnu landi,
komnir eru fast ađ strandi,
ţví brostinn virđist báturinn.
Á erlend skurđgođ ýmsir trúa,
öflugt flestu góđu snúa,
og geysilegir elta gullkálfinn.
Hér áđur fyrr var alinn kálfur,
oftast étinn meir en hálfur,
ef glötuđ vera gćgđist inn.
Nú hefur dregiđ skugga á skýin
menn skála glatt og dans er stíginn,
gráđugt kringum gullkálfinn.
Bloggvinir
Eldri fćrslur
2020
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar